Jóhanna fæddist að Breiðabólsstað á Síðu 21. október 1879 og ólst þar upp. Jóhanna eignaðist 15 börn, 3 dóu í bernsku, 12 komust til fullorðinsára, öll mannvænleg og mikils virt. Hún á 179 afkomendur samkvæmt Íslendingabók Í maí árið 2023 (158 á lífi og 21 látin). Synirnir 7 voru: Sigursveinn, óðalsbóndi að Fossi, Runólfur, skólastjóri að Hvanneyri, síðar sandgræðslustjóri, lézt af slysförum 1954, Kjartan iðnfræðingur, Sveinn, skrifstofumaður, Guðmundur vélfræðingur, Páll landgræðslustjóri og Gísli, framkvæmdastjóri. — Dæturnar 5 eru: Gyðríður, ljósmóðir, Guðríður, forstöðukona, Róshildur frú, Ingunn frú, Sigríður frú, allar í Reykjavík. Auk eigin barna dvöldu langdvölum nokkrir unglingar á heimili Sveins og Jóhönnu. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, snikkari og Gyðríður Ólafsdóttir, ljósmóðir, mikils metin hjón, komin af hraustum skaftfellskum bændaættum, bæði háöldruð er þau létust.






Afkomendur Sveins Sveinssonar og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur
Sveinn f. 5.12. 1875, d. 14.1. 1965, Jóhanna f. 21.10. 1879, d. 2. 6. 1968
a *Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980
aa Ólafur Sigursveinsson f. 20.3. 1940
ab *Óskírður drengur Sigursveinsson f. 28.12. 1941, d. sama dag
ac Jóhanna Sigursveinsdóttir f. 18.7. 1943
ad Sveinn Sigursveinsson f. 23.3. 1951
ada Sólveig Sveinsdóttir f. 10.8. 1984
adaa Pétur Sveinn Ívarsson f. 14.10. 2018
adab Katla Ívarsdóttir f. 2.1. 2021
ae Sigurður Sigursveinsson f. 3.5. 1953
aea Ármann Ingi Sigurðsson f. 23.12. 1976
aeaa Katrín Lilja Egilsdóttir f. 2.4. 2008
aeab Kjartan Ólafur Ármannsson f. 15.5. 2012
aeac Kristinn Kári Ármannsson f. 13.10.2015
aeb Sigursveinn Már Sigurðsson f. 15.2. 1980
aeba Sigurður Logi Sigursveinsson f. 19.8. 2006
aebb Sóley Margrét Sigursveinsdóttir f. 22.4. 2012
aebc Ólavía Rakel Sigursveinsdóttir f. 30.7. 2018
aec Jóhann Ólafur Sigurðsson f. 21.8. 1986
aeca Ingimar Bjartur Jóhannsson f. 7.8. 2011
aecb Unnar Þeyr Jóhannsson f. 25.6. 2017
aecc Heiður Sóla Jóhannsdóttir f. 21.6. 2022
af Runólfur Sigursveinsson f. 3.5. 1958
afa Dagný Jónasdóttir f. 26.10. 1974
afb Jóhanna Runólfsdóttir f. 25.9. 1991
afba Salka Danielsdóttir f. 8.1. 2019
afbb Bjartur Danielsson f. 21.3. 2021
afc Guðrún Runólfsdóttir f. 2.9. 1994
afca Mikael Guðrúnarson f. 21.1. 2016
b *Gísli Sveinsson f. 10.2. 1905, d. 10.8. 1905
c *Gyðríður Sveinsdóttir f. 13.4. 1906, d. 24.7. 1997
d *Sveinbjörg Sveinsdóttir f. 1.7. 1907, d. 15.7. 1907
e *Guðríður Sveinsdóttir f. 22.11. (15.11. í Æ.S.) 1908, d. 18.4. 2002
ea *Hanna Frímannsdóttir f. 25.8. 1936, d. 2.4. 2008
eaa Ástvaldur Frímann Heiðarsson f. 14.1. 1973
f *Runólfur Sveinsson f. 27.12. 1909, d. 4.2. 1954
fa Þórhallur Runólfsson f. 23.5. 1944
faa Áslaug Valgerður Þórhallsdóttir f. 8.2. 1964
faaa Björn Þór Guðmundsson f. 28.9. 1987
faaaa Dagur Þór Björnsson Rist f. 1.1. 2013
faaab Hildur Birta Björnsdóttir Rist f. 23.6. 2016
faaac Birkir Jóhann Björnsson Rist f. 12.4.2022
faab Valþór Bjarki Guðmundsson f. 14.2. 1996
faac Snæþór Júlíus Guðmundsson f. 12.1. 2004
fab Runólfur Þórhallsson f. 5.7. 1968
faba Júlía Runólfsdóttir f. 12.7. 1993
fabaa Vakur Hugason f. 26.4. 2016
fabab Eyja Hugadóttir f. 25.1. 2019
fabb Þórhallur Runólfsson f. 21.10 2000
fac Sveinbjörn Þórhallsson f. 11.5.1974
faca Andri Snær Sveinbjörnsson f. 12.6. 2001
facb Harpa Rut Sveinbjörnsdóttir f. 27.3. 2006
facc Þórunn Ása Sveinbjörnsdóttir f. 10.12. 2008
fb Sveinn Runólfsson f. 28.4. 1946
fba Runólfur Sveinsson f. 21.1. 1978
fbb Páll Sveinsson f. 23.5. 1979
fbba Sveinn Pálsson f. 24.6. 2009
fbbb Sighvatur Gísli Pálsson f. 1.12. 2010
fbbc Oddný Bára Pálsdóttir f. 13.7.2012
fbbd Valgerður Sif Pálsdóttir f. 4.12. 2014
fbc Sæmundur Sveinsson f. 29.8. 1984
fbca Sigurður Ásgeir Sæmundsson f. 18.12. 2010
fbcb Ólafur Oddur Sæmundsson f. 5.3. 2013
fbcc Ósk Ollý Sæmundsdóttir f. 20.10. 2021
fc Halldór Runólfsson f. 7.3. 1948
fca Arnar Halldórsson f. 22.8. 1967
fcaa Bjarki Arnarsson f. 13.7. 1991
fcaaa Baltasar Dan Bjarkason f. 27.7.2014
fcaab Ylfa Ýr Bjarkadóttir f. 2.8. 2016
fcab Fannar Arnarsson f. 11.5. 1993
fcac Hjalti Jósafat Jónu Arnarsson f. 19.6. 1995
fcad Halldór Arnarsson Jónuson f. 19.6. 1995
fcb Freyr Halldórsson f. 8.11. 1972
fcc Birkir Halldórsson f. 10.5. 1975
fcca Róbert Fjölnir Birkisson f. 21.4. 1997
fccb Steinunn Erna Birkisdóttir f. 4.2. 2009
fccc Helgi Már Birkisson f. 29.5. 2011
fcd Íris Halldórsdóttir f. 25.1. 1979
fcda Einar Karl Kristinsson f. 9.9. 2009
fcdb Benjamín Steinn Kristinsson f. 18.2. 2012
g *Róshildur Sveinsdóttir f. 21.2. 1911, d. 16.5. 2003
ga *Sveinbjörn Benediktsson f. 1.1. 1933, d. 2.2. 1997
gaa Hlín Sveinbjörnsdóttir f. 26.8. 1964
gaaa Hrólfur Þeyr Hlínarson f. 13.8. 1989
gaaaa Ómar Þeyr Hrólfsson f. 10.4. 2016
gaaab Auður Birna Hrólfsdóttir f. 29.9. 2019
gaab Sveinbjörn Hávarsson f. 27.5. 1994
gaac Auður Hávarsdóttir f. 27.5. 1994
gaaca Saga Hlín Sigurðardóttir f. 10.9. 2020
gb *Brynja Kristjana Benediktsdóttir f. 20.2. 1938, d. 21.6. 2008
gba Benedikt Erlingsson f. 31.5. 1969
gbaa Anna Róshildur B. Böving f. 27.2. 1999
gbab Freyja Marianna Benediktsdóttir f. 1.8. 2008
gbac Brynja Maja Benediktsdóttir f. 1.8. 2008
gc Jóhanna Gréta Benediktsdóttir f. 17.4. 1941
gca Ásta Júlía Arnardóttir f. 15.9. 1961
gcaa Jóhanna Margrét Grétarsdóttir f. 17.10. 1989
gcab Rúnar Örn Grétarsson f. 10.5.1992
gd Ingunn Ósk Benediktsdóttir f. 15.1. 1944
gda Guðrún Högnadóttir f. 16.2. 1966
gdaa Kristjana Ósk Kristinsdóttir f. 19.7.1997
gdab Ingunn Anna Kristinsdóttir f. 1.10. 1999
gdb Þorbergur Högnason f. 22.8. 1971
h *Kjartan Sveinsson f. 30.1. 1913, d. 21.2. 1998
ha Ragnheiður Hermannsdóttir f. 15.5. 1949
haa Bergþóra Svava Magnúsdóttir f. 31.5. 1977
haaa Ragnheiður Björt Þórarinsdóttir f. 14.12. 2008
haab Þórey Ágústa Ágústsdóttir f. 1.6.2015
haac Auður Magnea Ágústsdóttir f. 5.2.2019
hab Jóhannes Páll Magnússon f. 30.9. 1978
haba Harpa Dís Jóhannesdóttir f. 28.1. 2014
i *Ingólfur Sveinsson f. 20.7. 1914, d. 9.11. 1914
j *Ingunn Sveinsdóttir f. 12.9. 1915, d. 26.8. 2006
ja Guðmundur Arason f. 25.6. 1938
jaa Elíza Guðmundsdóttir f. 14.11. 1962
jab Ari Guðmundsson f. 7.12. 1963
jaba Eyjólfur Andri Arason f. 23.4. 2001
jac Gestur Ben Guðmundsson f. 1.9. 1966
jaca Viktor Ben Gestsson f. 16.9. 1996
jacb Einar Ben Gestsson f. 19.3. 2001
jad Ingi Þór Guðmundsson f. 1.3. 1971
jada Þórunn Hekla Ingadóttir f. 2.6. 1996
jadb Aron Snær Ingason f. 26.10. 2001
jadc Ísak Nói Ingason f. 13.4. 2006
jae Hjördís Guðmundsdóttir f. 17.10. 1972
jaea Elísa Gígja Ómarsdóttir f. 11.3. 2003
jaeb Inga Lilja Ómarsdóttir f. 14.8. 2007
k *Sveinn Sveinsson f. 16.4. 1917, d. 19.12. 1990
ka Jóhanna Margrét Sveinsdóttir f. 31.3. 1951
kaa Magnús Jón Áskelsson f. 4.11. 1969
kaaa Sveinn Benóný Magnússon f. 14.6. 1988
kaaaa Rakel Sara Sveinsdóttir Berg f. 23.5. 2007
kaaab Brynjar Logi Sveinsson f. 22.9. 2011
kaab Áskell Magnússon f. 17.7. 1991
kaac Jóhanna Margrét Magnúsdóttir f. 7.12. 1994
kaad Árný Magnúsdóttir f. 6.6. 1996
kaada Elma Kara Viðarsdóttir f. 3.6. 2020
kab Herdís Hanna Böðvarsdóttir f. 13.2. 1980
kaba Sindri Freyr Sigurðsson f. 28.1. 1998
kabb Katrín Sól Sigurðardóttir f. 11.12. 2000
kabc Ragna Lára Sigurðardóttir f. 6.1. 2003
kabd Grétar Bergur Orrason f. 19.10. 2007
kabe Aron Orrason f. 15.3. 2015
kabf Arnór Orrason f. 15.3. 2015
kac Ragnar Böðvarsson f. 13.1. 1986
kaca Böðvar Snær Ragnarsson f. 17.9. 2007
kacb Aðalheiður Viktoría Ragnarsdóttir f. 31.7. 2011
kb Sveinn Sveinsson f. 22.8. 1953
kba *Sveinn Skafti Sveinsson f. 4.9. 1974, d. 5.8. 2002
kbb Guðmundur Sveinsson f. 1.12. 1979
kbba Brynjar Már Guðmundsson f. 1.8. 2005
kbbb Elma Björg Guðmundsdóttir f. 13.4. 2009
kbc Íris Björk Sveinsdóttir f. 11.7. 1983
kc Katrín Sigurlaug Sveinsdóttir f. 19.3. 1957
l *Guðmundur Sveinsson f. 5.5. 1918, d. 13.7. 1998
m *Páll Sveinsson f. 28.10. 1919, d. 14.7. 1972
ma *Jóhann Pálsson f. 5.3. 1949, d. 19.5. 2021
maa Margrét Helga Jóhannsdóttir f. 16.8. 1977
maaa Daníel Ágúst Björnsson f. 21.6. 2000
maab Sindri Már Björnsson f. 4.2. 2003
maac Gabríel Dagur Gunnarsson f. 22.7. 2010
mab Berglind Inga Jóhannsdóttir f. 29.11. 1978
mac Bergur Ingimar Jóhannsson f. 28.4. 1994
mb Davíð Pálsson f. 27.2. 1963
mba Hildur Davíðsdóttir f. 3.7. 1999
mbb Ágúst Viðar Davíðsson f. 13.7. 2004
mc Páll Sveinbjörn Pálsson f. 1.1. 1971
mca Kristín Hrönn Pálsdóttir f. 24.3. 2002
mcb Gunnar Páll Pálsson f. 13.3. 2005
n *Sigríður Jóhanna Sveinsdóttir f. 26.6. 1921, d. 25.1. 2000
na Jóhanna Margrét Guðmundsdóttir f. 6.6. 1946
nb Hjalti Jónsson (Red) Guðmundsson f. 29.2. 1948
o *Gísli Sveinsson f. 16.5. 1925, d. 12.12. 2009
oa *Auður Guðmundsdóttir f. 12.6. 1944, d. 15.1. 2019
oaa Viggó Einar Hilmarsson f. 4.2. 1968
oaaa Hilmar Óli Viggósson f. 16.12. 2007
oaab Sigrún Anna Viggósdóttir f. 10.2. 2010
oaac Valur Ari Viggósson f. 10.9. 2014
ob María Anna Gísladóttir f. 28.8. 1953
oba Unnur Ósk Hreiðarsdóttir f. 28.11. 1979
obaa Sara Ósk Jansen f. 10.12. 2014
obab Alexander Aron Jansen f. 18.8. 2017
obb Gísli Hjörtur Hreiðarsson f. 12.7. 1982
obc Helgi Ragúel Jóhannsson f. 15.10. 1990
oc Guðríður Jóhanna Gísladóttir Rossander f. 4.7. 1957
oca Atli Þór Þóroddsson f. 11.2. 1977
ocb Sara Christina Rossander f. 23.2. 1985
occ Elin Ester Rossander f. 13.5. 1997
od Sveinn Gíslason f. 19.11. 1963
oda Birkir Ingibjartsson f. 24.7. 1986
odaa Fanney Inga Birkisdóttir f. 17.3. 2005
odab Áróra Ester Birkisdóttir f. 18.11. 2016
odac Hrólfur Breki Birkisson f. 15.7. 2020
odb Gísli Sveinsson f. 21.7. 1992
odba Sveinn Pálmar Gíslason f. 30.11. 2021
odc Friðrik Sveinsson f. 8.7. 1995
odca Kári Friðriksson f. 4.6. 2022
odd Tómas Sveinsson f. 9.2. 2001
Önnur börn Sveins Eiríkssonar (1844-1907) og Guðríðar Pálsdóttur (1845-1920) voru:
Guðríður Sveinsdóttir (átti 5 börn), Páll Sveinsson (átti 2 börn), Sigríður Sveinsdóttir (átti 7 börn), Gísli
Sveinsson (átti 5 börn), Ragnhildur Sveinsdóttir (átti 12 börn).
Foreldrar Sveins Eiríkssonar voru Eiríkur Jónsson (f. 27.11. 1808, d. 31.12. 1877) og Sigríður
Sveinsdóttir (Pálssonar læknis og náttúrufræðings, og Þórunnar Bjarnadóttur Pálssonar landlæknis,
en kona Bjarna var Rannveig Skúladóttir Magnússonar landfógeta), hún var fædd 23.8. 1814, d.
11.10. 1895. Þau áttu 11 börn, þar af komust 7 til fullorðinsára.
Álitamál er um þau sem eru ekki beinir afkomendur. Hér eru talin Katrín Lilja fósturdóttir Ármanns,
Dagný fósturdóttir Runólfs, Ragnheiður fósturdóttir Kjartans og afkomendur hennar, Auður dóttir
Unnar konu Gísla og afkomendur hennar og Birkir sonur Esterar konu Sveins Gíslasonar og börn hans.
Sýnist að það hafi bæst við 10 afkomendur frá síðasta ættarmóti 2019; þrír í Sigursveinsarmi, tveir í
Runólfsarmi, einn í Róshildararmi, einn í Sveinsarmi og þrír í Gíslaarmi (feit- og skáletruð).
Einn afkomendanna lést frá síðasta ættarmóti fyrir tæpum fjórum árum, Jóhann Pálsson, og einn
maki, Paula Holcomb, kona Hjalta Guðmundssonar.
Núlifandi annar ættliður (22 einstaklingar, þar af 3 erlendis):
Ólafur Sigursveinsson Selfossi
Jóhanna Sigursveinsdóttir Selfossi
Sveinn Sigursveinsson Selfossi
Sigurður Sigursveinsson Selfossi
Runólfur Sigursveinsson Selfossi
Þórhallur Runólfsson Dalasýslu
Sveinn Runólfsson Selfossi
Halldór Runólfsson Garðabæ
Jóhanna Gréta Benediktsdóttir Reykjavík
Ingunn Ósk Benediktsdóttir Seltjarnarnesi
Ragnheiður Hermannsdóttir Reykjavík
Guðmundur Arason Garðabæ
Jóhanna Margrét Sveinsdóttir Hafnarfirði
Sveinn Sveinsson Reykjavík
Katrín Sigurlaug Sveinsdóttir Reykjavík
Davíð Pálsson Kópavogi
Páll Sveinbjörn Pálsson Flóahreppi
Jóhanna Margrét Guðmundsdóttir Þýskalandi
Hjalti Jónsson (Red) Guðmundsson Bandaríkjum Norður-Ameríku
María Anna Gísladóttir Reykjavík
Guðríður Jóhanna Gísladóttir Svíþjóð
Sveinn Gíslason Kópavogi