Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980
Sigursveinn Sveinsson fæddist þann 23. febrúar árið 1904 á Leiðvelli í Leiðvallahreppi I Vestur- Skaftafellssyslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Sveinn Sveinsson og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir. Ólst hann upp hjá foreldrum sinum I stórum systkinahópi, fyrst á Leiðvelli, siðan I Eyvindarhólum undir Austur- Eyjafjöllum, I Eystri Ásum i Skaftártungu og …