• Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980
    Sigursveinn Sveinsson fæddist þann 23. febrúar árið 1904 á Leiðvelli í Leiðvallahreppi I Vestur- Skaftafellssyslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Sveinn Sveinsson og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir. Ólst hann upp hjá foreldrum sinum I stórum systkinahópi, fyrst á Leiðvelli, siðan I Eyvindarhólum undir Austur- Eyjafjöllum, I Eystri Ásum i Skaftártungu og á Norður Fossi I Mýrdal. …
  • Gísli Sveinsson f. 10.02.1905, d. 10.8.1905
    Gísli Sveinsson var fæddur 10. feb. 1905 í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum, Rang. Hann lést aðeins 6 mánaða gamall 10. ágúst, 1905.
  • Gyðríður Sveinsdóttir f. 13.4. 1906, d. 24.7. 1997
    Gyðríður Sveinsdóttir var fædd í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum 13. apríl 1906. Foreldrar hennar voru Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, f. 21.10. 1879, d. 2.6. 1968, og Sveinn Sveinsson, f. 5.12. 1875, d. 14.1. 1965, bónda á Ásum í Skaftártungu. Þau hjónin ráku einnig búskap á Fossi í Mýrdal um árabil og eru kennd við þann bæ og …
  • Sveinbjörg Sveinsdóttir f. 1.7.1907, d 15.7.1907
    Sveinbjörg Sveinsdóttir var fædd 1. júlí 1907 í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum, Rang. Hún var fjórða barn Jóhönnu og Sveins. Sveinbjörg lést tveggja vikna 15. júlí 1907. Sigurður Sigursveinsson skrifar á FB síðu “Ættarmót í Sveinsættini ” 2021: Nú er spurningin þessi, af hverju fékk stúlkan nafnið Sveinbjörg? Skv. Hermanni Pálssyni (Íslensk mannanöfn 1981) kom forliðurinn …
  • Guðríður Sveinsdóttir f. 22.11. (15.11. í Æ.S.) 1908, d. 18.4. 2002
    Guðríður Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 22. nóvember 1908. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi Landakoti 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson, bóndi, f. 5. desember 1875 í Hörgsdal á Síðu, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir, f. 21. október 1879 á Breiðabólstað á Síðu, d. 2. júní 1968. Guðríður átti …
  • Runólfur Sveinsson f. 27.12. 1909, d. 4.2. 1954
    Runólfur Sveinsson var fæddur 27. desember 1909, í Ásum í Skaftártungu. Þar bjuggu foreldrar hans Sveinn Sveinsson bóndi og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir, en Sveinn var sonur séra Sveins Eiríkssonar, er var prestur í Ásum 1892—1907. Móðir Eiríks föður séra Sveins, var Sigríður dóttir læknisins og náttúrufræðingsins mikla Sveins Pálssonar.Sveinn Sveinsson tók við búi í …
  • Róshildur Sveinsdóttir f. 21.2. 1911, d. 16.5. 2003
    Róshildur Sveinsdóttir fæddist að Ásum í Skaftártungu 21. febrúar 1911. Hún lést í Landspítala – háskólasjúkrahúsi Fossvogi 16. maí 2003. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson bóndi, f. 5. desember 1875 að Hörgslandi á Síðu, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir, f. 21. október 1879 á Breiðabólstað á Síðu, d. 2. júní 1968. Framan af …
  • Kjartan Sveinsson f. 30.1. 1913, d. 21.2. 1998
    Kjartan Sveinsson var fæddur á Ásum í Skaftártungu 30. janúar 1913. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Reykjavík 21. febrúar síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson bóndi, f. 5. desember 1875 á Hörgsdal á Síðu, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir, f. 21. október 1879 á Breiðabólsstað á Síðu, d. 2. júní …
  • Ingólfur Sveinsson f. 20.7.1914, d. 9.11.1914
    Ingólfur Sveinsson var fæddur þann 20. júlí, 1914. Hann lést tæplega fjögurra mánaða þann 9. nóvember, 1914 samkvæmt Kirkjubók Þykkvabæjarklaustursóknar, V-Skaft.
  • Ingunn Sveinsdóttir f. 12.9. 1915, d. 26.8. 2006
    Ingunn Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 12. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 26. ágúst síðastliðinn og var minningarstund um hana haldin í Fossvogskirkju 7. september.Nafna mín og móðursystir, Ingunn Sveinsdóttir, var einstök kona. Það er óhætt að segja að heimili hennar á Fjólugötu í Reykjavík hafi verið miðpunktur stórfjölskyldunnar um langa …
  • Sveinn Sveinsson f. 16.4. 1917, d. 19.12. 1990
    Sveinn var af skaftfellskum ættum, fæddur 16. apríl 1917 í Eystri-Ásum í Skaftártungu. For eldrar hans voru Jóhanna Margrét Sigurðardóttir frá Breiðabólstað á Síðu og Sveinn Sveinsson frá Hörgsdal. Hann var ellefti í röð inni af fimmtán börnum þeirra hjóna, og eru átta á lífi. Sex ára gamall fluttist Sveinn með foreld rum sínum og …
  • Guðmundur Sveinsson f. 5.5. 1918, d. 13.7. 1998
    Guðmundur Sveinsson var fæddur að Ásum í Skaftártungu 5. maí 1918. Hann lést á sjúkrahúsi í Las Vegas, Bandaríkjunum, hinn 13. júlí síðastliðinn. Foreldrar hans voru hjónin Sveinn Sveinsson bóndi að Ásum og síðar Norður-Fossi í Mýrdal, f. 5. desember 1875 á Hörgsdal í Síðu, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir, f. 21. …
  • Páll Sveinsson f. 28.10. 1919, d. 14.7. 1972
    Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins voru Gísli alþingisforseti.Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins voru Gísli alþingisforseti. Sigríður, amma …
  • Sigríður Jóhanna Sveinsdóttir f. 26.6. 1921, d. 25.1. 2000
    Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Ásum í Skaftártungu, Vestur-Skaftafellssýslu, 26. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landsspítalans þriðjudaginn 25.janúar síðastliðinn. Heimili hennar síðustu ár var á Njálsgötu 82 í Reykjavík. Sigríður var næstyngst 15 barna hjónanna Sveins Sveinssonar í Ásum, sem seinna kenndi sig við Norður Foss í Mýrdal, og Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Eftirlifandi systkini Sigríðar …
  • Gísli Sveinsson f. 16.5. 1925, d. 12.12. 2009
    Gísli Sveinsson Gísli Sveinsson fæddist á Norður Fossi í Mýrdal 16. maí 1925. Hann lést í Landspítala í Fossvogi 12. desember 2009. Foreldrar hans voru Sveinn Sveinsson bóndi, f. á Hörgslandi á Síðu 5. desember 1875, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir f. á Breiðabólstað á Síðu 21. október 1879, d. 2. júní 1968. …

Sigursveinn Sveinsson f. 23.2. 1904, d. 20.10. 1980

Sigursveinn Sveinsson fæddist þann 23. febrúar árið 1904 á Leiðvelli í Leiðvallahreppi I Vestur- Skaftafellssyslu. Foreldrar hans voru merkishjónin Sveinn Sveinsson og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir. Ólst hann upp hjá foreldrum sinum I stórum systkinahópi, fyrst á Leiðvelli, siðan I Eyvindarhólum undir Austur- Eyjafjöllum, I Eystri Ásum i Skaftártungu og …

Sveinbjörg Sveinsdóttir f. 1.7.1907, d 15.7.1907

Sveinbjörg Sveinsdóttir var fædd 1. júlí 1907 í Eyvindarhólum undir Eyjafjöllum, Rang. Hún var fjórða barn Jóhönnu og Sveins. Sveinbjörg lést tveggja vikna 15. júlí 1907. Sigurður Sigursveinsson skrifar á FB síðu “Ættarmót í Sveinsættini ” 2021: Nú er spurningin þessi, af hverju fékk stúlkan nafnið Sveinbjörg? Skv. Hermanni Pálssyni …

Guðríður Sveinsdóttir f. 22.11. (15.11. í Æ.S.) 1908, d. 18.4. 2002

Guðríður Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 22. nóvember 1908. Hún lést á Landspítala – háskólasjúkrahúsi Landakoti 18. apríl síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Sveinn Sveinsson, bóndi, f. 5. desember 1875 í Hörgsdal á Síðu, d. 14. janúar 1965, og Jóhanna Sigurðardóttir, f. 21. október 1879 á Breiðabólstað á Síðu, d. …

Runólfur Sveinsson f. 27.12. 1909, d. 4.2. 1954

Runólfur Sveinsson var fæddur 27. desember 1909, í Ásum í Skaftártungu. Þar bjuggu foreldrar hans Sveinn Sveinsson bóndi og kona hans Jóhanna Sigurðardóttir, en Sveinn var sonur séra Sveins Eiríkssonar, er var prestur í Ásum 1892—1907. Móðir Eiríks föður séra Sveins, var Sigríður dóttir læknisins og náttúrufræðingsins mikla Sveins Pálssonar.Sveinn …

Ingunn Sveinsdóttir f. 12.9. 1915, d. 26.8. 2006

Ingunn Sveinsdóttir fæddist á Ásum í Skaftártungu 12. september 1915. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Víðinesi 26. ágúst síðastliðinn og var minningarstund um hana haldin í Fossvogskirkju 7. september.Nafna mín og móðursystir, Ingunn Sveinsdóttir, var einstök kona. Það er óhætt að segja að heimili hennar á Fjólugötu í Reykjavík hafi …

Páll Sveinsson f. 28.10. 1919, d. 14.7. 1972

Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins voru Gísli alþingisforseti.Páll fæddist að Ásum í Skaftártungu 28.10. 1919, sonur Sveins Sveinssonar, bónda á Fossi í Mýrdal, og k.h., Jóhönnu Margrétar Sigurðardóttur. Meðal systkina Sveins …

Sigríður Jóhanna Sveinsdóttir f. 26.6. 1921, d. 25.1. 2000

Sigríður Sveinsdóttir fæddist í Ásum í Skaftártungu, Vestur-Skaftafellssýslu, 26. júní 1921. Hún lést á líknardeild Landsspítalans þriðjudaginn 25.janúar síðastliðinn. Heimili hennar síðustu ár var á Njálsgötu 82 í Reykjavík. Sigríður var næstyngst 15 barna hjónanna Sveins Sveinssonar í Ásum, sem seinna kenndi sig við Norður Foss í Mýrdal, og Jóhönnu …